19.2 Fjöldi ferða með almenningssamgöngum á mann á ári

Breyting frá 1.1.2021 til 1.1.2022.
Lýsing

Fjöldi ferða með almenningssamgöngum á mann á ári skal reiknað sem fjöldi ferða með almenningssamgöngum sem eiga uppruna sinn í sveitarfélaginu á ári (teljari) deilt með íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi ferða með almenningssamgöngum á mann á ári. Gagnaveitur: Strætó bs.