Hlutfall óútskýrðs launamunar í jafnlaunaúttekt

Breyting frá 1.1.2021 til 1.1.2022.
Lýsing

Hlutfall óútskýrðs launamunar í jafnlaunaúttekt skal reikna sem meðallaun kynjanna þar sem leiðrétt hefur verið fyrir málefnalegum breytum. Lægri meðallaun eru frádregin af hærri meðallaunum (teljari) og svo deilt í með hærri meðallaunum kynjanna (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall óútskýrðs launamunar í jafnlaunaúttekt. Gagnaveitur: Innanhús gögn.