8.6 SO2 mengun

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Styrkur SO2 skal reiknaður sem summa daglegs styrks í heilt ár (teljari) deilt með 365 dögum (nefnara). Niðurstaðan skal sett fram sem ársmeðaltal fyrir daglegan SO2 styrk í μg / m3. Daglegur styrkur skal ákvarðaður með því að skrá klukkustundar meðalstyrk allan sólarhringinn frá öllum eftirlitsstöðvum í borginni. Gagnaveitur: Heilbrigðiseftirlit Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogs.