18.2 Fjöldi farsímatenginga á 100.000 íbúa

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Fjöldi farsímatenginga á 100.000 íbúa skal reiknaður sem heildarfjöldi farsímatenginga í sveitarfélaginu (teljari) deilt með 1/100.000 af heildarfjölda íbúa sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi farsímatenginga á 100.000 íbúa. Einstaklingar geta verið með fleiri en eina farsímatenginu, og skulu þær þá vera taldar með. Farsímatengingar eru túlkaðar sem fjöldi farsímaáskrifta en ekki fjöldi einstaklinga með farsíma. Gagnaveitur: Hringdu, Nova, Síminn og Vodafone (Sýn).