5.7 Heildarfjöldi gistinátta á 100.000 íbúa á ári

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2020.
Lýsing

Fjöldi gistinátta á 100.000 íbúa á ári skal reiknaður sem heildarfjöldi gistinátta (teljari) ) deilt með 1/100.000 af íbúafjölda sveitarfélagsins (nefnari). Niðurstaðan skal sett fram sem fjöldi gistinátta á 100.000 íbúa á ári. Með fjölda gistinátta er átt við gistingu á hótelum, farfuglaheimilum, orlofsmiðstöðvum, leiguhúsum/sumarhúsum og tjaldstæðum. Gistinætur með fjölskyldu eða vinum eða í einkahúsum/sumarhúsum eru ekki taldar með. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.