6.2 Hlutfall nemenda sem lýkur barnaskólastigi (1. til 7. bekkur)

Breyting frá 1.1.2019 til 1.1.2019.
Lýsing

Hlutfall nemenda sem útskrifast úr barnaskólastigi (lifunarhlutfall) skal reiknað sem heildarfjöldi nemenda sveitarfélagsins sem tilheyra skólaárgangi sem útskrifast úr barnaskólastigi (teljari) deilt með heildarfjölda nemenda sveitarfélagsins sem tilheyra árganginum, þ.e. þeir sem upphaflega voru skráðir í barnaskólanámið en miðað er við 1. bekk sem upphafsár (nefnari). Niðurstaðan skal síðan margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Barnaskólastig er skilgreint sem yngsta og miðstig í grunnskóla eða frá 1. til og með 7. bekk. Gagnaveitur: Hagstofa Íslands.