10.2 Hlutfall þjónustu sveitarfélagsins sem er aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu

Breyting frá 1.1.2022 til 1.9.2023.
Lýsing

Hlutfall þjónustu sveitarfélagsins sem er aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu skal reiknað sem fjöldi einstakrar þjónustu sveitarfélagsins sem er aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu (teljari) deilt með fjölda einstakrar þjónustu sem sveitarfélagið býður upp á. Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem hlutfall þjónustu sveitarfélagsins sem er aðgengileg og hægt er að óska eftir á netinu Gagnaveitur: Innanhús gögn.