Lýsing
Hlutfall þeirra sem eru sammála eða mjög sammála þeirri fullyrðingu um að það óttist glæpi þar sem það býr skal reiknað sem fjöldi svarenda sem svara spurningunni „Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum um svæðið þar sem þú býrð?: Ég óttast glæpi þar sem ég bý“ með því að haka við „frekar sammála“ eða „mjög sammála“ (teljari) deilt með heildarfjölda þeirra sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Data source: Embætti landlæknis.