Þjónustukönnun Kópavogs
Þjónustukönnun Kópavogs
Þjónustukönnun í Kópavogi sett upp í vísitölu með samanburði á milli ára. Mælikvarðarnir byggjast á spurningum úr þjónustukönnun sem Gallup framkvæmir fyrir sveitarfélög. Vísitalan er hönnuð af Kópavogsbæ. Vægi hverrar spurningar gildir jafnt, þannig fæst heildarþróun spurninganna milli ára. Svarfjöldi við hverri spurningu er ólíkur. Svarfjöldi er tilgreindur í athugasemd við mæligildi spurningar. Mæligildi spurninga er hlutfall þeirra sem svöruðu því að þeir væru mjög ánægðir eða frekar ánægðir með þjónustu sveitarfélagsins. Lýsing á rannsókn Gallup. Markmið: Að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum. Aðferð: Netkönnun. Úrtak: 20 stærstu sveitarfélögum landsins, 18 ára og eldri, lagskipt tilviljunarúrtak úr Viðhorfahópi Gallup. Gagnaöflun stendur yfir þar til tilteknum fjölda svara er náð í hverju sveitarfélagi fyrir sig.
Þjónustukönnun í Kópavogi sett upp í vísitölu með samanburði á milli ára. Mælikvarðarnir byggjast á spurningum úr þjónustukönnun sem Gallup framkvæmir fyrir sveitarfélög. Vísitalan er hönnuð af Kópavogsbæ. Vægi hverrar spurningar gildir jafnt, þannig fæst heildarþróun spurninganna milli ára. Svarfjöldi við hverri spurningu er ólíkur. Svarfjöldi er tilgreindur í athugasemd við mæligildi spurningar. Mæligildi spurninga er hlutfall þeirra sem svöruðu því að þeir væru mjög ánægðir eða frekar ánægðir með þjónustu sveitarfélagsins. Lýsing á rannsókn Gallup. Markmið: Að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum. Aðferð: Netkönnun. Úrtak: 20 stærstu sveitarfélögum landsins, 18 ára og eldri, lagskipt tilviljunarúrtak úr Viðhorfahópi Gallup. Gagnaöflun stendur yfir þar til tilteknum fjölda svara er náð í hverju sveitarfélagi fyrir sig.
Opið fyrir öllum
Þjónustukönnun_Kópavogs
Skalað