Hlutfall barna sem urðu ölvuð á síðastliðnum 30 dögum (10. bekkur)

Nafn

Percentage of children who got intoxicated in the last 30 days (16 yr)

Staðbundið nafn

Hlutfall barna sem urðu ölvuð á síðastliðnum 30 dögum (10. bekkur)

Lýsing

The percentage of children who got intoxicated in the last 30 days shall be calculated as the total number of children who answer "1-2 times", "3-5 times", "6-9 times", "10-19 times", "20-39 times" or "40 times or more often" to the question "How often have you gotten intoxicated in the last 30 days" (numerator) divided by the total number of children who answer the question (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Information gathered from a report by ICSRA that conducted a public health survey of children aged 13 to 16. Response options were "never", "1-2 times", "3-5 times", "6-9 times", "10-19 times", "20-39 times", "40 times or more often".

Staðbundin lýsing

Hlutfall barna sem urðu ölvuð á síðastliðnum 30 dögum skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem svara "1-2 sinnum", "3-5 sinnum", "6-9 sinnum", "10-19 sinnum", "20-39 sinnum" og "40 sinnum eða oftar" spurningunni "Hve oft hefur þú orðið drukkinn, síðastliðna 30 daga" (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem svara spurningunni (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Í lýðheilsukönnun R&G má finna hlutfallsfjölda þeirra í 10. bekk sem svöruðu því játandi að hafa orðið ölvaðir einu sinni eða oftar síðastliðna 30 daga. Svarmöguleikar voru "aldrei", "1-2 sinnum", "3-5 sinnum", "6-9 sinnum", "10-19 sinnum", "20-39 sinnum", "40 sinnum eða oftar".

Tegund mælingar

Aðrar mælingar

kóði mælingar

percentage_of_children_who_got_intoxicated_in_the_last_30_days (16_yr)_7141

Viðhald mæligilda

Uppfært í Nightingale


Opið fyrir öllum

Mælieining

Min

0

Max

100

Betra gildi

Min

Flokkar

Ábyrgðaraðilar

Uppruni mæligilda

Rannsóknir og greining

Dags. Gildi Skalað gildi Skjöl Athugasemd
1.1.2022 5,9 94,10
(0)
1.1.2021 5,4 94,60
(0)
Þessi mæling er ekki námunduð í heila tölu eins og fyrri ár voru. Gögn voru betri fyrir árið 2020.
1.1.2020 5,3 94,70
(0)
Þessi mæling er ekki námunduð í heila tölu eins og fyrri ár voru. Gögn voru betri fyrir árið 2020.
1.1.2019 3,7 96,30
(0)
1.1.2018 2,5 97,50
(0)
1.1.2017 2,6 97,40
(0)
1.1.2016 6,0 94,00
(0)
1.1.2015 2,0 98,00
(0)
1.1.2014 6,0 94,00
(0)