Percentage of children attended to on the grounds of the Child Protection Act (0 to 5 yr)
Hlutfall barna sem fjallað er um á grundvelli barnaverndarlaga (0 til 5 ára)
The percentage of children attended to on the grounds of the Child Protection Act shall be calculated as the total number of children who are attended to on the grounds of the Child Protection Act (numerator) divided by the total number of children in the same age range with legal residence in the municipality (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. Information obtained from the interim report on the affairs of child protective services and from Statistics Iceland. Number of children attended to on the basis of the Child Protection Act, aged 0 to 5 years. Data source: In-house data.
Hlutfall barna sem fjallað er um á grundvelli barnaverndarlaga skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem fjallað er um á grundvelli barnaverndarlaga (teljari) deilt með heildarfjölda barna með lögheimili í sveitarfélaginu á sama aldursbili (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Upplýsingar fengnar úr samtölublaði um mál barnaverndar og frá Hagstofu Íslands. Mæling mælir fjölda barna sem er fjallað um á grundvelli barnaverndarlaga á aldursbilinu 0-5 ára. Gagnaveitur: Innanhús gögn.
CFC
percentage_of_children_attended_to_on_the_grounds_of_the_child_protection_act_(0_to_5_yr)_1504
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
%
0
100
Min
Innanhús gögn