Hlutfall barna sem fjallað er um á grundvelli barnaverndarlaga (0 til 5 ára)
Lýsing
Hlutfall barna sem fjallað er um á grundvelli barnaverndarlaga skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem fjallað er um á grundvelli barnaverndarlaga (teljari) deilt með heildarfjölda barna með lögheimili í sveitarfélaginu á sama aldursbili (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Upplýsingar fengnar úr samtölublaði um mál barnaverndar og frá Hagstofu Íslands. Mæling mælir fjölda barna sem er fjallað um á grundvelli barnaverndarlaga á aldursbilinu 0-5 ára. Gagnaveitur: Innanhús gögn.