Percentage of children that are vaccinated (12 yr)
Hlutfall barna sem fær bólusetningu (12 ára)
The percentage of children that are vaccinated shall be calculated as the total number of children who are vaccinated at the age of 12 years old (numerator) divided by the total number of children that are 12 years old who live in the municipality (denominator). The result shall then be multiplied by 100 and expressed as a percentage. The Directorate of Health gathers vaccination data from all over Iceland into a vaccination database. Every year a report with the information of the previous year is published. There information of the total percentage of children 12 years of age who got vaccinated in the capital region can be seen.
Hlutfall barna sem fær bólusetningu skal reiknað sem heildarfjöldi barna sem fær bólusetningu 12 ára (teljari) deilt með heildarfjölda barna sem eru 12 ára með lögheimili í sveitarfélaginu (nefnari). Niðurstaðan skal margfölduð með 100 og sett fram sem prósenta. Skýrslur um heimtur vegna bólusetninga barna á höfuðborgarsvæðinu sóttar á vef embættis landlæknis. Í 12 ára bólusetningu er sprautað fyrir mislingum, hettusótt og rauðum hundum í einni sprautu (M-M-RVAXPRO). Stúlkur eru sprautaðar fyrir Leghálskrabbameini (HPV). Tvær sprautur eru gefnar með a.m.k. 6 mánaða millibili (Cervarix).
Aðrar mælingar
percentage_of_children_that_are_vaccinated_(12_yr)_3017
Uppfært í Nightingale
Opið fyrir öllum
0
100
Max
Embætti landlæknis